brandr is rated 3 out of 5 in the category management consulting. Read and write reviews about brandr. Árangur næst með því að styrkja þann grunn sem vörumerki standa á. Markviss vörumerkjastjórnun (e. branding) er grundvöllur sterks vörumerkis sem skapar yfirburðar samkeppnisforskot á markaði. Við einbeitum okkur að uppbyggingu og viðhaldi vörumerkja. Vörumerki eru mikilvægasta eign fyrirtækja. Við skoðum samkeppnisumhverfið, þróun í neytendahegðun, greinum þarfir viðskiptavina og neytenda og rannsökum hvað vörumerkið táknar í huga starfsmanna og stjórnenda. Við einföldum og greinum kjarnann frá hisminu. brandr er ekki auglýsingastofa. Okkar sérhæfing og sérþekking eru vörumerki og fólk – þær tengingar sem vörumerki mynda og hvað þau tákna í hugum fólks.
Company size
1-10 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region