Akademias (Iceland)

  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon

Reykjavík, Iceland

akademias.is
Management Consulting

Akademias (Iceland) Reviews | Rating 3 out of 5 stars (5 reviews)

Akademias (Iceland) is rated 3 out of 5 in the category management consulting. Read and write reviews about Akademias (Iceland). Akademias er vettvangur fyrir menntun og þjálfun framtíðarinnar. Akademias vinnur með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum til þess að efla þekkingu, hugvit og færni með það að markmiði að skapa verðmæti. Akademias leggur áherslu á símenntun og rækt fyrir hugann.  Hraðar samfélagsbreytingar og tækni gera það að verkum að einstaklingar og fyrirtæki þurfa að vera betur í stakk búin til þess að tileinka sér nýja þekkingu og færni. Hlutverk Akademias er að virkja þekkingu og færni til þess að skapa aukna framtíðar- og tekjumöguleika. Leiðbeinendur og þjálfarar Akademias eru sérfræðingar sem koma bæði úr akademíu og atvinnulífinu. Akademias kappkostar við að nýta krafta þeirra sem eru fremstir á sínu sviði til þess að miðla þekkingu og færni. Lögð er áhersla á verkefna- og aðgerðamiðaða menntun og þjálfun.  Akademias hefur útskrifað hundruð sérfræðinga á Íslandi undir merkjum Stjórnarakademíunnar, Markaðsakademíunnar og Nýsköpunarakademíunnar. Í byrjun árs 2020 var kynnt nýtt vörumerki Akademias og fyrirtæki sem sameinar áratuga reynslu af verðmætasköpun í menntun og þjálfun framtíðarinnar. Áherslur Akademias: Námslínur: Sérhæft ferli sem miðar að því að þjálfa sérfræðinga og skapa nýja þekkingu og færni. Dæmi: Viðurkenndir stjórnarmenn, Mini-MBA, Sókn – Hraðbraut til alþjóðavæðingar. Stutt námskeið: Námskeið í stað- eða fjarnámi sem miða að því að miðla nýrri þekkingu og færni. Dæmi: Stjórnun markaðsstarfs, Stjórnir sprotafyrirtækja, Samningatækni og Ofurþjónusta. Fyrirtækjaskólar: Sérhæfðar mennta- og þjálfunarlausnir fyrir fyrirtæki sem miða að því að þjálfa starfsmenn til að auka verðmætasköpun. Klæðskerasniðin fræðsla og fyrirlestrar bæði sem rafræn fræðsla og stutt og lengri námskeið innan fyrirtækja. Ráðgjöf og vinnustofur: Ráðgjöf og vinnustofur fyrir stefnumótun og markaðsstarf. Meðal annars er boðið upp á 1 – 3 daga vinnustofur utan og innan Reykjavíkur. Dæmi: Stefnumótunardagar stjórnar, Markaðsdagar fyrirtækja, Nýsköpunarvinna fyrirtæ

Address

Mörkin 4

Company size

1-10 employees

Headquarters

Reykjavík, Capital Region

Open hours

...
There is no reviews yet about Akademias (Iceland), be the first to write a review and give your rating to Akademias (Iceland)
Write review Claim Profile