Young Crew Ísland is rated 3 out of 5 in the category think tanks. Read and write reviews about Young Crew Ísland. Young Crew á Íslandi er félag ungs áhugafólks á Íslandi um verkefnastjórnun. Félagið einbeitir sér að því að sameina fólk á aldrinum 20-35 ára sem hefur áhuga á starfi verkefnastjórans, fræðunum og nýjungum í faginu. Félagið er hluti af Verkefnastjórnunarfélagi Íslands og er í alþjóðlegu samtökunum IPMA Young Crew, en aðildarfélög þess eru í 38 löndum. Starfið hjá IPMA Young Crew samtökunum er mjög virkt, en það gefur út ýmiskonar efni tengt faginu, er sameiginlegur samstarfsvettvangur aðildarlandanna og stendur fyrir mörgum viðburðum ár hvert. ///English version/// Young Crew Iceland is a group operating under the Icelandic Project Management Association(VSF). The main purpose of Young Crew is to help, network, share information and inspire young project professionals. Everyone between 20-35 years of age can join our activities as a member. YC works under the Project Management Association, but it is responsible for its own activities and development. YC is also a part of the international umbrella organization IPMA Young Crew (IPMA = International Project Management Association).
Company size
1-10 employees
Headquarters
Reykjavík, 105