Vettvangur is rated 3 out of 5 in the category information technology and services. Read and write reviews about Vettvangur. Hvað gerum við? Já, það er von að þú spyrjir. Í sem einföldustu máli þróum við góða vefi. Alvöru góða vefi. Lausnirnar okkar eru hraðvirkar öflugar og öruggar. Þær svara viðskiptalegum markmiðum samstarfsaðila okkar og ekki síður svara þær þörfum notenda þeirra. Það köllum við alvöru góða vefi. Hvernig gerum við það? Með því að styðjast við fjölbreytta tækni, öflug tól og þaulreyndar starfsaðferðir. Þetta höfum við gert til fjölda ára og kunnum því orðið vel til verka. Í raun svo vel að flestir okkar samstarfsaðila eru tilbúnir að skrifa um okkur jákvæðar umsagnir. Svo ekki trúa okkur, trúðu þeim. Og já, við erum tilbúin að gera það sama fyrir þig.
Address
Suðurlandsbraut 6
Company size
11-50 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region