Rush Iceland is rated 3 out of 5 in the category events services. Read and write reviews about Rush Iceland. Rush Ísland trampólíngarðurinn bíður uppá skotbolta (dodgeball ), slam dunk trampólín, trampólín fitness, og opið trampólín stuð. Fer þetta fram í rúmlega 2000 fermetra, sérstaklega innréttuðum trampólínsal, þar sem verða langar trampólínbrautir, trampólínveggir og svamp gryfja. Þar verða hin ýmsu tæki með ýmis konar afþreyingu. Rush á Íslandi verður hluti af alþjóðlegri keðju af trampólíngörðum sem Rush Extream Sports of USA rekur víða um heim eins og t.d. í Bandaríkjunum, Bretlandi, Noregi, Finnlandi, á Nýja sjálandi og í Suður afríku. Þá stendur til að opna garða í Danmörku og í Argentínu. Upphafið af trampólíngörðum eins og þeim sem Rush Ísland opnar má rekja til Bandaríkjanna síðan árið 2004 en mikill vöxtur og þróun hefur verið í rekstri og afþreyingu í kringum trampólíngarða um allan heim. Rush Parks eru einn af leiðandi framleiðendum og rekstraraðilum í heiminum í dag og er því fengur fyrir Íslendinga að Rush Parks vilji koma til Íslands.
Company size
11-50 employees
Headquarters
Kópavogur, Capital Region