Tölvutek is rated 3 out of 5 in the category consumer electronics. Read and write reviews about Tölvutek. Tölvutek er einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði til einstaklinga og smærri fyrirtækja á Íslandi með verslanir, fyrirtækja og þjónustusvið í stærstu tölvuverslun landsins Hallarmúla 2 Reykjavík og stærstu tölvuverslun Norðurlands Undirhlíð 2 Akureyri. Tölvutek hefur vaxið ört á síðustu árum en hjá Tölvutek starfa í dag 70 þrautþjálfaðir starfsmenn. Sterk staða Tölvutek var nýverið staðfest þegar Tölvutek var valið þriðja árið í röð eitt af sterkustu fyrirtækjum landsins með viðurkenningu frá Creditinfo. Tölvutek ehf er á meðal 1% íslenskra fyrirtækja sem stóðst þær kröfur sem þurfti til að vera valið FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2013. Tölvutek er umboðsaðili á Íslandi fyrir einhver stærstu merki í tölvugeiranum eins og AG Neovo, Allsop, Antec, Arctic, BenQ, Brother, GIGABYTE, Inter-Tech, LaCie, Lite-On, Luxa2, McAfee, Mushkin, OCZ Technology, Packard Bell, Plextor, Point of View, Satzuma, Seagate, Silicon Power, Thermaltake, Thonet & Vander, TRENDnet og Tt eSPORTS og dreifingaraðili fyrir Logitech og Acer Group. Sölu- og tæknimenn Tölvuteks hafa gífurlegan metnað fyrir sölu og þjónustu og hafa því fengið ýmsar vottanir m.a. CompTIA A+ Certified Technician Specialist, Cisco Certified Network Associate, Microsoft Certified IT Professional, Microsoft Certified Professional, Microsoft Certified Technology Specialist og Microsoft Certified Systems Administrator, Microsoft Small Business Specialist, CompTIA Network+ Certified Network Specialist, Trend Micro Network Level 1 Validated Technician og Trend Micro Internet Level 1 Validated Technician. Tölvutek er Microsoft OEM Gold Certified Partner og er þjónustusvið Tölvuteks vottað sem Microsoft Certified Gold Partner, Microsoft Certified Small Business Partner og Microsoft Network Infrastructure Solutions Partner ásamt því að vera viðurkennt sem þjónustumiðstöð á Íslandi fyrir Packard Bell, Acer Group, Point Of View, GIGABYTE og fleiri hágæða vörumerki.
Company size
11-50 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region