Torg ehf is rated 3 out of 5 in the category publishing. Read and write reviews about Torg ehf. Torg ehf. er útgáfufélag sem sérhæfir sig í prent og stafrænum miðlum. Torg ehf. gefur út Fréttablaðið, mest lesna dagblað landsins, Markaðinn, viðskiptablað sem fylgir Fréttablaðinu á miðvikudögum og tísku- og lífstílstímaritið Glamour. Stafrænir miðlar í eigu Torgs eru www.frettabladid.is, www.markadurinn.is, www.glamour.is, www.icemag.is og www.midi.is.
Company size
51-200 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region