JCI Ísland

  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon
  • Trustfeed ratings Icon

Reykjavík, Iceland

jci.is
Civic & Social Organization

JCI Ísland Reviews | Rating 3 out of 5 stars (5 reviews)

JCI Ísland is rated 3 out of 5 in the category civic & social organization. Read and write reviews about JCI Ísland. JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hafa áhuga og metnað til þess að efla hæfileika sína og félagslega færni. Undirstaða starfsins er að byggja upp einstaklinginn, gefa tækifæri til að vaxa í leik og starfi og gera hann þannig hæfari til að takast á við stjórnun og ábyrgð í félagsstarfi og athafnalífi. Hlutverk okkar er: Að veita ungu fólki tækifæri til að efla hæfileika sína og með því stuðla að jákvæðum breytingum. Tækifæri Með þáttöku í JCI öðlast félagsmenn dýrmæta reynslu sem nýtist jafnt í leik og starfi. JCI er vettvangur til að ná sér í fræðslu, nýta það sem lært er og fá bæði hvatningu og leiðsögn. Efla hæfileika sína Félagar efla hæfileika sína með því að fá þjálfun, framkvæma hugmyndir sínar og að takast á við áskoranir sem JCI starfið býður uppá. Stuðla að jákvæðum breytingum Félagskapurinn leiðir að sér jákvæðar breytingar fyrir einstaklinginn persónulega og fyrir samfélagið í heild. Boðið er upp á verkefni sem leysa úr læðingi orku sem er þegar til staðar og hvetja til þroska og virkni.

Address

Hellusund 3

Company size

51-200 employees

Headquarters

Reykjavík

Founded

1960

Open hours

...
There is no reviews yet about JCI Ísland, be the first to write a review and give your rating to JCI Ísland
Write review Claim Profile