Bílageirinn ehf is rated 3 out of 5 in the category automotive. Read and write reviews about Bílageirinn ehf. Bílageirinn var stofnaður árið 2003 vegna innflutnings á nýjum og notuðum varahlutum ásamt innfluttning á bílum og mótorhjólum. Árið 2004 kaupir Bílageirinn húsnæði undir starfsemi bílamálunnar sem hófst á því ári en fluttum svo í nýtt 810 fermetra húsnæði sem við byggðum árið 2007 og er staðsett í Grófinni 14 a . Nú hefur verið bætt við Toyota ábyrgðar þjónustu verkstæði ,smurstöð, almennum bílaviðgerðum og dekkjaþjónustu.
Company size
1-10 employees
Headquarters
Reykjanesbær