Regla is rated 3 out of 5 in the category information technology and services. Read and write reviews about Regla. Regla býður upp á viðskiptahugbúnað í áskrift á netinu (SaaS) og losar þannig viðskiptavini við rekstur á eigin tölvuþjónum, auk þess sem rekstur verður hagkvæmari, einfaldari og öruggari. Markmið félagsins er að auka sjálfvirkni, auðvelda rekstur og bjóða viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu við notkun á bókhalds- og viðskiptakerfinu Reglu. Kerfin sem Regla býður uppá eru íslensk hönnun og hafa ýmsir sérfræðingar komið að þróun þeirra meðal annars viðskiptafræðingar, bókarar, endurskoðendur, tölvunarfræðingar, löggiltir bókarar, læknar og ritarar. Regla var stofnuð 12. desember 2008, félagið er systurfyrirtæki og að hluta í eigu hugbúnaðarfyrirtækisins Fakta.
Address
Suðurlandsbraut 50
Company size
11-50 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region