Payday is rated 3 out of 5 in the category financial services. Read and write reviews about Payday. Payday einfaldar reikningagerð og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga og lítil fyrirtæki. Á einfaldan hátt er hægt að stofna reikninga sem birtast sjálfkrafa í netbanka. Fylgst er með stöðu reikninga, þegar þeir eru greiddir getur notandi þjónustunnar valið að greiða sér út laun. Payday sér um að skila öllum opinberum gjöldum, sbr. staðgreiðslu, lífeyrissjóð og virðisaukaskatti sjálfvirkt án þess að notandinn þurfi að hafa áhyggjur af því.
Company size
1-10 employees
Headquarters
Kópavogur, Capital Region