Hrísla is rated 3 out of 5 in the category consumer goods. Read and write reviews about Hrísla. Hrísla sérhæfir sig í að bjóða uppá gæðaleikföng frá náttúrunnar hendi sem framleidd eru við bestu mögulegu aðstæður, með sjálfbærni að leiðarljósi. Markmið Hríslu er að koma til móts við eftirspurn á gæðaleikföngum á íslenskum markaði sem einnig eru umhverfisvæn og eiturefnalaus. Einnig er lagt upp með að vita uppruna vörunnar og að hún standist núgildandi kröfur og öryggisstaðla. Sjálfbær framleiðsla - Við leggjum mikið upp úr að vörurnar okkar séu framleiddar í sjálfbærum og fairtrade aðstæðum. Náttúruleg leikföng - Allt efni í vörunum okkar er eiturefnalaust og náttúrulegt og við veljum einungis birgja sem uppfylla okkar kröfur um það. Áhyggjulaus leikur - Einkunnarorð Hríslu. Við viljum að börnin okkar geti leikið sér áhyggjulaust með náttúruleg og skaðlaus leikföng.
Company size
1-10 employees
Headquarters
Reykjavík, Reykjavík