Endurmenntun Háskóla Íslands is rated 3 out of 5 in the category education management. Read and write reviews about Endurmenntun Háskóla Íslands. Endurmenntun Háskóla Íslands, sem hefur verið starfrækt síðan 1983, er í fararbroddi í endur- og símenntun á Íslandi. Hún hefur margþætt tengsl við íslenskt samfélag og teygir anga sína víða. Hlutverk Endurmenntunar, með öflugri nýsköpun í námsframboði og þjónustu, er að efla hæfni og þekkingu fólks í starfi og einkalífi. Stefna Endurmenntunar er að vera ávallt eftirsóknarverðasti valkostur fyrirtækja, stofnana og einstaklinga til símenntunar á Íslandi. Endurmenntun er skilvirkur farvegur fyrir miðlun þekkingar Háskóla Íslands til samfélagsins. Með það að markmiði er unnið með deildum Háskóla Íslands og öðrum samstarfsaðilum.
Company size
11-50 employees