Stefna hugbúnaðarhús is rated 3 out of 5 in the category information technology and services. Read and write reviews about Stefna hugbúnaðarhús. Stefna hugbúnaðarhús sérhæfir sig í hönnun og uppsetningu á vefsvæðum í vefumsjónarkerifinu Moya. Moyan okkar er sveigjanlegt og mjög öflugt vefumsjónarkerfi sem hefur verið í stöðugri þróun síðustu 10 árin og uppfyllir þarfir kröfuhörðustu viðskiptavina. Við leggjum okkur fram um að hafa Moyuna einfalda í notkun og notendavæna því það er ekkert jafn tilgangslaust og öflug kerfi sem enginn skilur. Moyan er auk þess sérstaklega hönnuð með leitarvélabestun í huga. Hjá Stefnu starfar teymi sérfræðinga í öllu sem viðkemur vefmálum; greining, hönnun, vefun og forritun. Einnig sérhæfum við okkur í ráðgjöf í leitarvélabestun, textasmíði og framsetningu efnis. Stefna hefur alla tíð verið þekkt fyrir afburðar þjónustu við viðskiptavini sína, við erum mjög stolt af því og ætlum að halda áfram á sömu braut.
Company size
11-50 employees